Um okkur

Krisp er í eigu og rekstri Sigurðar Ágústssonar, fyrrverandi landsliðsmanns í matreiðslu, og eiginkonu hans Birtu Jónsdóttur. Það er svo sannarlega heimsóknarinnar virði.

Hér færðu allt frá salati upp í dýrindis steik úr Josper kolaofninum okkar.

Gjafabréf

Opnunartími & staðsetning

Mán - Þri: Lokað

Mið - Fös: 11:30 - 21:00

Lau - Sun: 17:00 - 21:00

Eyrarvegur 8, 800 Selfoss