HÁDEGISMATSEÐILL

Alla virka daga frá 11:30 – 14:00

Grænmetisvefja 
1.790

grillað brokkolí, klettasalat, paprika, tómatsalsa og hvítlaukssósa

Kjúklingavefja 1.990

blandað salat, klettasalat, grilluð kjúklingalæri, paprika,
 tómatsalsa, rauðlaukur og hvítlaukssósa

Nautavefja 1.990

blandað salat, klettasalat, grillað nautakjöt, paprika, 
tómatsalsa, rauðlaukur og trufflumajónes

Steikarsalat 2.590

romaine salat, spínat, grillaður bufftómatur, 
blómkál, brokkolí, stökkir ostrusveppir, grillað nautakjöt og soja vinaigrette

Kjúklingasalat 2.590

blandað salat, klettasalat, grilluð kjúklingalæri, rauðlaukur,
tómatur, graskersfræ, parmesan og hvítlaukssósa

Krisp Borgarinn 2.590

150 gr nautaborgari með salati, lauk, tómati, súrum gúrkum, osti, sterkri tómatsósu og majónesi

Kjúklingaborgari 2.590

stökk kjúklingalæri, hrásalat, laukur og sítrusmajónes

Fiskur dagsins
 1.790

þjóninn þinn veitir þér nánari upplýsingar

HÆGT ER AÐ FÁ ALLA RÉTTI Á HÁDEGISMATSEÐLINUM TIL AÐ TAKA MEÐ. VIÐ MÆLUM MEÐ ÞVÍ AÐ PANTA FYRIRFRAM Í SÍMA 482-4099